Virk þátttaka í félagsstarfi lífgar upp daginn og getur stuðlað að betri andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu.

Frístundadagskrá fyrir 60 ára og eldri og öryrkja í Húnabyggð er fjölbreytt og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hér má nálgast dagskránna fyrir september-desember 2023

Getum við bætt efni þessarar síðu?