• Húnavatnshreppur, sendi inn sjö (7) umsóknir til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða, samtals var sótt um styrki að upphæð 138.004.000 kr..
    • Sótt var um í eftirfarandi verkefni:
      • Gullsteinn: Sótt var um að byggja upp ný bifreiðastæði, uppsetning skilta og nýjum krossi, göngustígagerð ofl. (sjá hér)
      • Hvammsfoss/Mígandi: Sótt var um lagningu göngustígs, bifreiðastæði, lýsingu á gönguleið upplýsingu á fossi ofl. (sjá hér)
      • Ólafslundur: Sótt var um styrk til kaupa á sjálfvirku salerni (sjá hér)
      • Þrístapar: Sótt var um styrk til kaupa á sjálfvirku salerni (sjá hér)
      • Minnisvarði um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur: Sótt var um styrk til að ganga frá umhverfi við minnisvarða um Bríeti, sem var settur upp árið 2007 við Haukagil í Vatnsdal. (sjá hér)
      • Vatnsdæla saga: Sótt var um styrk á endurnýjun á skiltum sem staðsett eru í Vatnsdal. Setja QR kóða á þau svo að ferða menn geti fengið sögusvið viðkomandi áningastaðar beint í síma sinn og lesið eða hlustað á lýsingu. (sjá hér)
      • Þrándarhlíðarfjall: Sótt var um vegna undirbúnings- og hönnunarvinnu á útsýnispalli, aðkomu ofl. (sjá hér)

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?