Vindbelgur við Hjaltabakka. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson
Vindbelgur við Hjaltabakka. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson
  • Sveitarstjórn samþykkti eftirfarandi ályktun um Blönduósflugvöll:
  • Sveitarstjórn Húnavatnshrepps, skorar á stjórnvöld að tryggja að Blönduósflugvöllur, fái það viðhald og aðbúnað sem nauðsynlegt er, svo að hann geti sinnt hlutverki sínu sem sjúkraflugvöllur. Hér er í húfi tenging svæðisins við sjúkraflug sem er órjúfanlegur hluti af uppbyggingarhugmyndum um hátæknisjúkrahús á Landspítalareitnum. Flugvöllurinn verður að vera búinn þeim aðbúnaði sem nauðsynlegur er til að hann geti þjónað íbúum og þeim fjölmörgu vegfarendum sem fara um héraðið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?